Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.
bakgrunnur

Sæktu um lykil hér

Þinn stuðningur skiptir máli

Fáðu afslátt af eldsneyti og styddu Hugarafl í leiðinni

Valdefling í verki

Patch
hjartahnoð

Nýjustu fréttir

1-Skjólhús

Skjólhús – nútímalegur valmöguleiki í nærumhverfi

Greinin birtist í Morgunblaðinu 24. nóvember 2015.   Í ljósi umræðu í samfélaginu um takmarkaða þjónustu við fólk sem veikist andlega, … Lesa meira

Greni

Jólabasar Hugarafls í Kringlunni 29. nóvember

Síðustu daga hafa meðlimir Hugarafls verið önnum kafnir við að undirbúa Jólabasar til styrktar Hugarafli.  Basarinn verður haldinn í Kringlunni á … Lesa meira

12307355_1525600341093627_5807386147654790765_o

Hugarafls jólakortin komin í sölu!

Nú er hafin sala á jólakortum til styrktar Hugarafli.  Um er að ræða 4 kort saman í pakka sem kosta 2.000 kr.  Kortin eru hönnuð af … Lesa meira

1-IMG_2031

Velkomin í núið – Frá streitu til sáttar

Margrét Bárðadóttir, sálfræðingur býður þessa dagana upp á námskeið í núvitund í Hugarafli.  Mikill áhugi er fyrir námskeiðinu sem tekur 8 skipti og … Lesa meira