Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.

Nýjustu fréttir

Héðinn Unnsteinsson áritar bók sína Vertu úlfur.

Hann lík­ir upp­sveifl­unni við það að breyt­ast í var­úlf, fara í ham þar sem hann öðlast eig­in­leika úlfs­ins; hraða, styrk og
... Lesa meira

“Við verðum að rjúfa þagnarmúrinn”

Viðtal við Benedikt Þór Guðmundsson, föður ungs drengs sem svifti sig lífi fyrir 8 árum síðan, á visir.is. Hann bendir á að mikil
... Lesa meira

Fleiri og fleiri eru farnir að ræða upplifun sína af geðrænum kvillum.

Íris B skrifar um upplifun sína af þunglyndi og kvíða á blogginu sínu. Þessi færsla er frá því í lok febrúar og það er áhugavert að
... Lesa meira

„Hafði alvarlegar afleiðingar á líf mitt og gerði illt mun verra“

Ritstjórn Kjarnans Miðvikudagur 25. mars 2015 20:04 ,Sú ákvörðun að neita mér um heilbrigðisþjónustu hafði alvarlegar afleiðingar á
... Lesa meira