Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.
bakgrunnur

Sæktu um lykil hér

Þinn stuðningur skiptir máli

Fáðu afslátt af eldsneyti og styddu Hugarafl í leiðinni

Valdefling í verki

Patch
hjartahnoð

Nýjustu fréttir

Hlustaðu inn

Mikið finnst mér yndislegt hvað viðhorfið til innri vinnu er alltaf að verða eðlilegra meðal okkar, enda eru mörg okkar farin að ná því hvað hún er … Lesa meira

stafsdagar lítil

Starfsdagar 2016

Starfsdagar verða í Hugarafli 4. og 5. febrúar.  Af þeim sökum mun hefðbundin dagskrá á stundartöflu falla niður á fimmtudag og fram að hádegi á … Lesa meira

live-1003646_960_720

Lífstílshópur Hugarafls

Margir kannast við það að setja sér áramótaheit.  Það á að taka á því í ræktinni, hætta í skyndibitanum og borða í staðinn hollt.  En svo kemur vika … Lesa meira

Hagnast á því að veita ókeypis sálfræðimeðferð

„Þetta er engin spurning, frá efnahagslegum sjónarhóli er fráleitt að taka ekki upp þessa stefnu, sérstaklega ef efnahagsástandið er bágt. Breska … Lesa meira