Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.

Nýjustu fréttir

Allt þetta myrkur var ekki til einskis.

Hugarafl_fundur

Ellý Ármanns skrifar: Eymundur L. Eymundsson ráðgjafi og notandi Grófarinnar sem er geðverndarmiðstöð þar sem unnið er að því að … Lesa meira

Kæri hlaupari í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka!!

Img_2010-08-21-12-05-30 (Custom)

Kæri hlaupari!! Við hjá Hugarafli erum afar glöð og þakklát fyrir að þú skulir velja okkur sem góðgerðafélag í ár!! Það blæs … Lesa meira

Hlaupastyrkur!

http://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/felag/4602042240 Hér má sjá þá frábæru einstaklinga sem hlaupa fyrir Hugarafl á laugardag. Mikið … Lesa meira

Geðgóður dagur 19.júlí 2014

Geðgóður dagur

Lesa meira