Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en “notanda” köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.

BJÖRGUM

Geðheilsu - Eftirfylgd!

STUÐLUM AÐ BATA!

Nýjustu fréttir

Ævintýradagur í Hörpu með Sinfó

Nokkrir Hugaraflsmeðlimir tóku fimmtudaginn 15. febrúar alveg eldsnemma og mættu í Hörpuna að hlusta á opna æfingu Sinfóníuhljómsveitar Íslands.  … Lesa meira

Nauðsynlegt að hlusta á mannlega þáttinn

Það átti vel við að Auður Axelsdóttir, forstöðukona geðteymis Geðheilsu - Eftirfylgdar ræddi stöðu mála hjá geðteyminu og Hugarafli í Mannlega … Lesa meira

Klikkið – Raunverulegur bati, orðalag og reynsla

Í þessum fyrsta þætti ann­arrar þáttar­aðar Klikks­ins mun Svava Arn­ar­dóttir Iðju­þjálfi og Hug­arafls­kona, taka við­tal við Daniel Fis­her … Lesa meira

Nemar í heimsókn

Næstkomandi fimmtudag, 15. febrúar, koma 3. árs iðjuþjálfanemar í heimsókn í Hugarafl og leiða okkur í gegnum hópastarf byggt á styrkleikum og … Lesa meira