Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.

Nýjustu fréttir

Hlaupurum Hugarafls boðið í vöfflukaffi

Laugardaginn 27. ágúst, klukkan 15:30 ætlar Hugarafl að bjóða til kaffisamsætis að Borgartúni 22.  Hlaupurum og fjölskyldum þeirra sem hlupu fyrir … Lesa meira

Vinsamlegast missið ekki vitið utan skrifstofutíma

„Rétt fyrir klukkan þrjú í nótt barst lögreglu tilkynning um konu í sjálfsvígshugleiðingum. Konan var vistuð í fangageymslum í nótt þar sem hún hótaði … Lesa meira

IMG_8323

Þakklæti efst í huga eftir frábært Reykjavíkurmaraþon

Sólin brosti sínu breiðasta á laugardaginn og Reykvíkingar fjölmenntu út á götur borgarinnar.  Margir tóku daginn eldsnemma, reimdu á sig hlaupaskónna … Lesa meira

HA maraþon

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Undirbúningur fyrir Reykjavíkurmaraþonið er nú á lokametrunum hjá okkur í Hugarafli.  Um 10 félagar í samtökunum ætla að hlaupa á laugardaginn og … Lesa meira