Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en “notanda” köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.

BJÖRGUM

Geðheilsu - Eftirfylgd!

STUÐLUM AÐ BATA!

Nýjustu fréttir

Baráttan rétt að byrja!

Síðustu vikur hafa verið annasamar hjá Hugaraflsfólki.  Hefðbundin verkefni sem fylgja starfinu, hópavinna, Hugaraflsfundir, félagsstarf og … Lesa meira

Yfirlýsing frá notendum GET og Hugarafls

Hugaraflsfólk mætti á fund velferðarnefndar Alþingis miðvikudaginn 21. febrúar til þess að ræða málefni GET og Hugarafls.  Á fundinum var lesin upp … Lesa meira

Öflugt starf fyrir ungt fólk í Borgartúni 22

Um 900 manns nýttu sér þjón­ustu Hug­arafls í fyrra og á hverj­um degi koma á milli 50 til 60 manns til þeirra í Borg­ar­túni. Á síðasta ári bætt­ust … Lesa meira

Hvað veldur mikilli vanlíðan í samfélaginu?

„Að halda í við Jóa“ Vafalaust hefur það komið illa við marga, þegar fréttir birtust fyrr í þessari viku um niðurstöðu rannsóknar tveggja sálfræðinga … Lesa meira