Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en “notanda” köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.

BJÖRGUM

Geðheilsu - Eftirfylgd!

STUÐLUM AÐ BATA!

Nýjustu fréttir

Jóladagskrá Hugarafls

Ágætu félagar.   Þá er komin jólaandi í húsið í Borgartúni og léttvægar breytingar á dagskrá. Vonumst til að sjá ykkur öll í … Lesa meira

„Hvernig leyfa geðlæknar sér að ávísa á lyf sem geta aukið sjálfsvígshættu?“

Ólafur Hr. Sigurðsson, íþróttakennari og fyrrverandi bæjarstjóri á Seyðisfirði, segir að sjálfsvíg sonar síns skilji eftir ótal spurningar. Sonur … Lesa meira

Hugarafl skilar ungu fólki aftur út í lífið

Tilraunaverkefni félagasamtakanna Hugarafls snýst um að hlúa að geðheilsu og styðja ungt fólk, sem vill auka lífsgæði sín og fara aftur út á … Lesa meira

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins leggur niður geðteymi

Magnea Rivera Reinaldsdóttir tjáir sig um stöðu GET; Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins leggur niður geðteymi sem starfað hefur í 14 ár með mjög góðum … Lesa meira