Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en “notanda” köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.

BJÖRGUM

Geðheilsu - Eftirfylgd!

STUÐLUM AÐ BATA!

Nýjustu fréttir

Hvatningaverðlaun frá BKR

Bandalag kvenna í Reykjavík (BKR) veitti Hugarafli hvatningarverðlaun á Landsþingi Bandalagsins nú um helgina. Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður … Lesa meira

Klikkið – Viðtal við Halldór Auðar Svansson

Í þessum þætti sest Auður Axels­dóttir niður með Hall­dóri Auðar Svans­syni. Hall­dór hefur lengi verið við­rið­inn póli­tík og er borg­ar­full­trúi … Lesa meira

Sigrúnu Höllu þakkað fyrir vel unnin störf

Fimmtudaginn 1. mars kom Hugaraflsfólk saman í fundarsalnum til að þakka verkefnastjóra fyrir vel unnin störf í þágu Hugarafls.  Sigrún Halla … Lesa meira

Vilji til að Geðheilsa-eftirfylgd starfi áfram

Lítill rökstuðningur er fyrir því hjá velferðarráðuneytinu að leggja Geðheilsu-eftirfylgni (GET) niður og koma þar með starfsemi Hugarafls í uppnám, … Lesa meira