Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.
bakgrunnur

Sæktu um lykil hér

Þinn stuðningur skiptir máli

Fáðu afslátt af eldsneyti og styddu Hugarafl í leiðinni

Valdefling í verki

Patch

Nýjustu fréttir

IMG_7884

Drekasmiðjur í Hugarafli

Drekasmiðjurnar hjá Thelmu Ásdísardóttur hafa verið vel sóttar nú á haustdögum.  Smiðjurnar eru á föstudögum frá klukkan 13:00 - 15:00 og í hverri … Lesa meira

Ráðstefna á vegum Hugarafls, Norðurþings og Lifa

„Tökum höndum saman“ Fimmtudagurinn 20. október 10:00-11:45 Fundur með félagsmálayfirvöldum Norðurþings ~Hádegishlé~ 13:00-13:15 Kristján … Lesa meira

Batasmiðja

Bati af geðrænum veikindum í batasmiðju

Hvað er bati af geðrænum veikindum? Hvað felst í mínum bata? Hvað finnst okkur mikilvægt til að ná bata af geðrænum veikindum? Bati af … Lesa meira

hugarafl

Bataskóli: nýju fötin keisarans?

Opið bréf frá stjórn Hugarafls í kjölfar ráðstefnu Geðhjálpar 11. október sem bar heitið „Hver er galdurinn?“ Á ráðstefnu Geðhjálpar var bataskóli … Lesa meira