Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.

Sæktu um lykil hér

Þinn stuðningur skiptir máli

Fáðu afslátt af eldsneyti og styddu Hugarafl í leiðinni

Nýjustu fréttir

Batasmiðja um hamingju og gleði!

Næsta miðvikudag, 25. október frá kl. 13:10, verður batasmiðja þar sem fjallað verður um ýmislegt tengt hamingju og gleði.  Vonumst til að sjá sem … Lesa meira

Styrkur til Hugarafls

Gallup veitti Hugarafli styrk að upphæð 150.000 kr. nú á dögunum. Fyrir stuttu gerði Gallup könnun þar sem þátttakendur fengu gjafabréf að launum … Lesa meira

Von í bata

Í þessum þætti af Klikk­inu ræða Agla og Þórður um von í bata­ferl­inu. Vonin er stór þáttur í því hvernig maður jafnar sig á hinum ýmsu þáttum í … Lesa meira

Grein frá Hugaraflskonu og notanda Geðheilsu – Eftirfylgdar

Ég var að horfa á flott viðtal við Auði Axelsdóttur forstöðukonu Geðheilsu - Eftirfylgdar, í þættinum Milli himins og jarðar sem sýndur var á N4 þann … Lesa meira