Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.
bakgrunnur

Sæktu um lykil hér

Þinn stuðningur skiptir máli

Fáðu afslátt af eldsneyti og styddu Hugarafl í leiðinni

Valdefling í verki

Patch

Nýjustu fréttir

Dylan Tighe

Dylan Tighe með tónleika á Rósenberg 11. október

Dylan Tighe mun halda tónleika á Rósenberg þann 11. október næstkomandi kl 21:00 Dylan er írskur listamaður, tónlistarmaður og leikskáld. Hann … Lesa meira

Vísindi staðfesta ávinning af hugleiðslu

Vísindamenn hafa undanfarna áratugi uppgötvað sífellt meira um hinn gríðarlega andlega og líkamlega ávinning sem hlýst af því að stunda … Lesa meira

Hárs­breidd­in á milli lífs og dauða

„Það er um ár síðan ég var á botni veik­inda minna. Sem ég hvorki hélt né gat vitað að flokkaðist und­ir veik­indi þó varla telj­ist það eðli­legt að … Lesa meira

1-IMG_1884

Hugarafl stofnar stuðningshóp fyrir tölvufíkla

Samtökin Hugarafl standa fyrir málþingi í kvöld um tölvufíkn en Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson sem glímdi við tölvufíkn mun flytja fyrirlestur og … Lesa meira