Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.

Nýjustu fréttir

Patch Adams á Íslandi í júní!!

Patch auglýsing

Kæru vinir!! Patch Adams kemur nú í annað sinn til Íslands ásamt konu sinni Susan Parenti! Fyrirlestur Patch "Medecine, joy and humour" verður
... Lesa meira

Nauðungarvistun fjölskyldumeðlims

IMG_6962

Á Íslandi hefur fjölmiðlaumræða um nauðungarvistanir oft á tíðum einkennst af neikvæðri umfjöllun. Þá hefur sérstaklega verið
... Lesa meira

VALDEFLING – skapandi aðferðir í vinnu með fullorðnum_Sigrún Halla heldur erindi á vegum Hugarafls

Sigrún Halla 2

Málþing á vegum ReykjavíkurAkademíunnar og Reykjavíkurborgar í Iðnó 15. maí 2015 kl. 9:00-15:30. Ráðstefnustjóri: Ragnheiður Elfa
... Lesa meira

Patch Adams á Íslandi í júní!!

Patch Red Nose High Resolution

Heimsfrægi trúðurinn, læknirinn og mannvinurinn Patch Adams snýr aftur til Íslands og heldur magnaða sýningu í Háskólabíói þann
... Lesa meira