Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.

Nýjustu fréttir

Stefna á lang­tíma­samn­ing við Hug­arafl

Vel­ferðarráðuneytið stefn­ir að gerð lang­tíma­samn­ings um auk­in fram­lög til Hug­arafls, sam­taka not­enda geðheil­brigðisþjón­ustu, til að … Lesa meira

Stefnt að langtímasamningi um Hugarafl

Stefnt er að gerð langtímasamnings um aukin framlög til Hugarafls til að styrkja starf samtakanna í þágu fólks með geðraskanir. Þetta var niðurstaða … Lesa meira

Aðstandendastarf Hugarafls að byrja haustönnina.

Kæru félagar. Aðstandendastarfið í Hugarafli er að hefja haustið.  Tveir hópar verða að störfum í vetur sem er ánægjuleg viðbót og kemur einnig til … Lesa meira

Líf geðsjúkra er líka dýrmætt

Ungur maður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans fyrir helgi. Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls, samtaka sem aðstoða fólk við að … Lesa meira