Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.
bakgrunnur

Sæktu um lykil hér

Þinn stuðningur skiptir máli

Fáðu afslátt af eldsneyti og styddu Hugarafl í leiðinni

Valdefling í verki

Patch
hjartahnoð

Nýjustu fréttir

Sál­fræðiþjón­usta ekki tal­in end­ur­hæf­ing

Ein­stak­ling­ar sem sækja um styrk fyr­ir sál­fræðiþjón­ustu hjá stétt­ar­fé­lög­um þurfa að greiða skatt af styrkupp­hæðinni, en þeir sem sækja hins … Lesa meira

Ekkert djók heldur lífsins alvara

Kvíðaröskunin félagsfælni er það sem ég þekki best til. Hún er þriðja algengasta geðröskunin, á eftir þunglyndi og alkóhólisma. Á hverjum tíma glíma … Lesa meira

BLAÐUR UM ÁFÖLL

Þegar ég hafði lesið viðtal við geðlækni með glórulausum staðhæfingum um áföll og afleiðingar þeirra henti ég Fréttablaðinu frá mér. Örfáum dögum … Lesa meira

29-IMG_5737

Húsdýragarðurinn á Hraðastöðum heimsóttur á hvítasunnu

Hugaraflsfólk stytti langa hvítasunnuhelgi með því að bregða sér í sveitaferð að Hraðastöðum í Mosfellsveit.  Alls mættu um 30 manns í ferðina sem … Lesa meira