Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.

Nýjustu fréttir

„Hafði alvarlegar afleiðingar á líf mitt og gerði illt mun verra“

Ritstjórn Kjarnans Miðvikudagur 25. mars 2015 20:04 ,Sú ákvörðun að neita mér um heilbrigðisþjónustu hafði alvarlegar afleiðingar á
... Lesa meira

Héðinn Unnsteinsson í Kastljósi 25.mars 2015

http://www.ruv.is/sarpurinn/ruv/kastljos/20150325
... Lesa meira

Góð ráð frá Kára Auðar Svanssyni- “Finndu fyrir óttanum en gerðu það samt”

MBL0223813

1) Ráð það er ég hyggst deila með lesendum gæti gagnast öllum þeim sem eiga við einhvers konar frestunar- og flóttaáráttu að stríða;
... Lesa meira

Stundum þarf að stíga út fyrir þægindarammann. Viðtal á Pressunni.

Bergrún Íris Sævarsdóttir talar um hvernig hún stígur út fyrir þægindarammann þrátt fyrir kvíða og félagsfælni í dálknum Út fyrir
... Lesa meira