Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.
bakgrunnur

Sæktu um lykil hér

Þinn stuðningur skiptir máli

Fáðu afslátt af eldsneyti og styddu Hugarafl í leiðinni

Valdefling í verki

Patch
hjartahnoð

Nýjustu fréttir

Ganga úr myrkri í ljós

Ákveðið hef­ur verið að halda fyrstu „Dark­ness into Lig­ht“ göngu Pieta á Íslandi aðfaranótt 7. maí næst­kom­andi, en þar verður geng­in 5 kíló­metra … Lesa meira

13072893_1163416120355516_5427387909392598522_o

Sorpa styrkir verkefni í Hugarafli

Þriðjudaginn 26. apríl fagnaði Sorpa 25 ára afmæli. Dagurinn þótti tilvalinn til að úthluta vorstyrkjum Góða hirðisins og að þessu sinni styrkti … Lesa meira

Stóraukinn kvíði stúlkna er alvarlegt vandamál

Frá árinu 2000 hefur kvíði unglingsstúlkna farið stigvaxandi. Aðeins á síðastliðnum fjórum árum hefur meðaltalið yfir landið vaxið um 10%. Í dag finna … Lesa meira

IMG_6962b

Dagsetningar á nýliðakynningum og nýliðagrúppum í sumar

Vegna mikilla anna hefur verið ákveðið að fækka nýliðakynningum og nýliðagrúppum í vor og sumar. Kynningar og grúppur byrja svo vikulega samkvæmt … Lesa meira