Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.
 • Velkomin til okkar

  Velkomin til okkar

  Velkomin til okkar
 • Setið á rökstólum í Hugarafli

  Á Hugaraflsfundunum okkar er farið yfir innra starf, hugmyndafræði valdeflingar og batamódelsins, reynsluna og baráttuna út á við. Umræður eru líflegar og gefandi. Núna fer fram nýliðavika og margir gestir hafa komið og sýnt starfseminni mikinn áhuga. Það gleður okkur mjög og við fögnum því ákaft að fá ferskan vind inn í hópinn með nýju… [Lesa meira]

  Setið á rökstólum í Hugarafli
 • Áfram heldur baráttan!

Nýjustu fréttir

Ný grein frá Daniel Fisher um batann!

Myndir af vél í ágúst 2011 045

strong>Here is the letter my staff and I sent to WSJ in response to their hateful editorial: As a psychiatrist and also someone in recovery from … Lesa meira

Hvernig er hlúð að geðheilsu á efri árum?

Hvernig er hlúð að geðheilsu á efri árum? Geðheilsustöð Breiðholts og Hugarafl standa að opnum fræðslufundi fyrir almenning um helstu … Lesa meira

“Hallgrímur-maður eins og ég” þýdd yfir á ungversku!

Halli1

Það er búið að setja ungverskan texta á myndina "Hallgrímur-maður eins og ég". Ungversk mannréttindasamtök fóru þess á leit við okkur … Lesa meira

Nýtt viðtal við Daniel Fisher. Sjá link.

Myndir af vél í ágúst 2011 039

Interview with Dr. Daniel Fisher and his Lived Experience Here is a link to a recent interview … Lesa meira