Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.
  • Maraþon takk
  • Námskeið í “Tilfinningalegu hjartahnoði” með Dan Fisher í sumar
  • Valdefling í verki!
  • 10 október 2014
  • Áfram heldur baráttan!

Nýjustu fréttir

Spennandi 10. október framundan

photo

Aldþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 10. október.   Vinna er hafin að undirbúningi dagsins hér í
... Lesa meira

Sigrún Halla Tryggvadóttir, Batafulltrúi Hugarafls skrifar um reynslu sína af einelti

Sigrún Halla

Þessa dagana hef ég verið í undarlegu skapi og alls kyns minningar og tilfinningar leitað upp á yfirborðið. Ástæðan er sú að ég er að
... Lesa meira

Hugaraflið þakkar hlaupurum maraþonsins stuðninginn!!!

HA maraþon

Hugaraflið hvatti sína hlaupara á laugardag við góðar undirtektir!! Við erum hlaupurum afar þakklát fyrir ómetanlegan stuðning á laugardag
... Lesa meira

Hafrún læsti hurðum og var viss um að barnið væri látið: Opnar sig um alvarleg veikindi

Hafrún 1

HafrúnHafrún Kristín Sigurðardóttir er hörkudugleg ung kona sem hefur komist yfir margar hindranir í lífinu. Í æsku glímdi Hafrún við
... Lesa meira