Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.
bakgrunnur

Sæktu um lykil hér

Þinn stuðningur skiptir máli

Fáðu afslátt af eldsneyti og styddu Hugarafl í leiðinni

Valdefling í verki

Patch
hjartahnoð

Nýjustu fréttir

1-IMG_2031

Velkomin í núið – Frá streitu til sáttar

Margrét Bárðadóttir, sálfræðingur býður þessa dagana upp á námskeið í núvitund í Hugarafli.  Mikill áhugi er fyrir námskeiðinu sem tekur 8 skipti og … Lesa meira

Jólin koma snemma í Hugarafl þetta árið

Hugaraflsfélagar eru nú komnir í jólaskap eftir vel heppnað jólahlaðborð sem haldið var á föstudaginn í Smáranum.  Um 80 manns mættu í sínu fínasta … Lesa meira

oil-315528_640

7 leiðir til að auka vellíðan í skammdeginu

Mörg okkar upplifa það að hafa minni orku nú þegar veturinn færist nær. Það er kolniðamyrkur þegar við förum á fætur og stutt í myrkrið þegar … Lesa meira

3-IMG_1888

Fyrirlestur um tölvufíkn vakti mikil viðbrögð

Fimmtudaginn 12. nóvember stóðu Geðheilsustöð Breiðholts og Hugarafl fyrir fræðsluerindi um tölvufíkn.   Fyrirlesari var Þorsteinn Kristján … Lesa meira