Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.
bakgrunnur

Sæktu um lykil hér

Þinn stuðningur skiptir máli

Fáðu afslátt af eldsneyti og styddu Hugarafl í leiðinni

Valdefling í verki

Patch
hjartahnoð

Nýjustu fréttir

auðuruntitled

Hvernig er staðan á íslenskum geðdeildum í dag?

SIGRÍÐUR MARGRÉT ÖRNÓLFSDÓTTIR SKRIFAR Aðili sem ég hitti nýlega og starfa sinna vegna kemur oft inn á geðdeildir með fólk í allavega ástandi tjáði … Lesa meira

Hugarafl lét sig ekki vanta í gönguna.

Nokkur orð frá Gunnhildi Braga

Eitt af merkustu framförum i geðheibrigðismálum siðari ára var stofnun Hugarafls. Þar komu saman sjúklingar og starfsfólk geðheilbrigðisþjónustunar. … Lesa meira

Fólk slegið í rot með lyfjagjöf

„Við verðum að finna aðrar leiðir en innlagnir á geðdeildir þegar einstaklingur kemst í öngstræti með líf sitt,“ segir Auður Axelsdóttir einn … Lesa meira

Right_brain

Geðsjúkdómar ofgreindir

Mun fleiri eru nú greindir með geðsjúkdóma en áður, segir þekktur bandarískur geðlæknir sem staddur er hér á landi. Markaðssetning lyfjafyrirtækja sé … Lesa meira