Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.
Lyfjaráðstefna 2
bakgrunnur

Sæktu um lykil hér

Þinn stuðningur skiptir máli

Fáðu afslátt af eldsneyti og styddu Hugarafl í leiðinni

Valdefling í verki

Patch

Nýjustu fréttir

Bryjnar

Pistill frá Brynjari Orra, lífið og tilveran!

Fyrir 3 árum byrjaði ég í námi. Fyrstu 7 mánuðina var svo mikið að læra að ég sá varla sólina, þetta voru erfiðir mánuðir. En svo náði ég tökum á … Lesa meira

myndir úr Hugarafli 114

Fundur með aðstandendum sem hafa misst ástvini úr sjálfsvígi 21.febrúar.

Annað kvöld (þri. 21.2.) kl. 20 verður haldinn fundur með fólki sem misst hefur ástvini í sjálfsvígi. Þessir fundir eru haldnir mánaðarlega í húsnæði … Lesa meira

Mér er mis­boðið!

Veik­ind­in hafa haft af­drífa­rík áhrif á mig og mitt líf. Mér varð mis­boðið áður en ég vissi hvort eða hvað gæti verið að hjá mér! Í hræðilegri … Lesa meira

Gjörhygli á föstudegi

Nemar í iðjuþjálfun, Guðbjörg, Guðlaug Jóna, Guðrún Edda og Íris Tinna munu vera með tíma í mindfulness/gjörhygli næstkomandi föstudag frá 11:00 - … Lesa meira