Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.
Lyfjaráðstefna 2
bakgrunnurbíllhugarafl-kubbur (1)3

Sæktu um lykil hér

Þinn stuðningur skiptir máli

Fáðu afslátt af eldsneyti og styddu Hugarafl í leiðinni

ao_logo2
Valdefling í verki

Patch

Nýjustu fréttir

TíuTíu kerfið

Mig langar að segja ykkur frá kerfi sem ég hannaði fyrir sjálfa mig, útkoman úr þessu kerfi var eitthvað sem ég átti aldrei von á, ég trúði ekki að … Lesa meira

Ég eyddi viku á geðdeild

Aðalbjörn Jóhannsson skrifar á kaffið.is Jebb. Ég eyddi viku á geðdeild LSH. Fyrir þau ykkar sem eru að velta því fyrir sér þá mæli ég eindregið … Lesa meira

Darkness into light

Við göngum úr myrkrinu inn í ljósið 6. maí

Darkness into Light- Úr myrkrinu inn í ljósið- er ganga til að vekja athygli á sjálfsvígum, sjálfsskaða og sjálfsvígsforvörnum. Ganga þessi var haldin … Lesa meira

20170128_142643

Viti í myrkrinu

Leiðari Morgunblaðsins 6. apríl 2017. Félagasamtökin Hugarafl voru stofnuð árið 2003 í því skyni að veita fólki, sem hefur átt við geðræn vandamál að … Lesa meira