Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.
bakgrunnurbíllhugarafl-kubbur (1)3

Sæktu um lykil hér

Þinn stuðningur skiptir máli

Fáðu afslátt af eldsneyti og styddu Hugarafl í leiðinni

ao_logo2
Valdefling í verki

Patch

Nýjustu fréttir

klikkid

Klikkið – Einangrun

Þórður og Agla ræða um valdeflingu í þessum sjötta þætti Klikksins. Þau spjalla aðallega um áttunda valdeflingarpunktinn: „Að finnast maður ekki vera … Lesa meira

IMG_8990

Til hamingju Auður!

Málfríður Hrund Einarsdóttir skrifar. Það voru dásemdarfréttir á 17. Júní að heyra að mín elskulega vinkona Auður Axelsdóttir hefði verið sæmd … Lesa meira

Fjór­tán fengu fálka­orðu

For­seti Íslands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, sæmdi í dag fjór­tán Íslend­inga heiðurs­merki hinn­ar ís­lensku fálka­orðu, venju sam­kvæmt á … Lesa meira

Brautryðjandi í endurhæfingu og valdeflingu

Í þessum þætti settust Þórður og Agla niður með Svövu Arnardóttir iðjuþjálfa, Hugaraflskonu og landsforseta JCI á Íslandi. Svava er brautryðjandi í … Lesa meira