Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.
bakgrunnur

Sæktu um lykil hér

Þinn stuðningur skiptir máli

Fáðu afslátt af eldsneyti og styddu Hugarafl í leiðinni

Valdefling í verki

Patch

Nýjustu fréttir

IMG_0525

Hugarafl í Madrid

Þriðjudaginn 10. janúar héldu fimm Hugaraflsmeðlimir á vit ævintýra til Spánar. Ferðinni var heitið til Madrid þar sem fyrsti fundur var haldinn í … Lesa meira

TROMMUHRINGUR

Trommuhringur verður haldinn í Hugarafli miðvikudaginn  18. janúar frá 18:00-20:00 Endilega komið með eigin skinn trommur, bongo trommur eða hristur … Lesa meira

mynd12

Hlökkum til að hitta félagsmenn í gefandi spjalli!!

Kæru félagar!! Nú er starfið okkar komið í fullan gang og virkir félagar að skipuleggja sína þátttöku. Það er afar mikilvægt að styrkja starfið okkar … Lesa meira

street-1026246_960_720

Íslensk ungmenni eru lyfjuð og líður illa

Íslenskar stúlkur á aldrinum 15 til 24 ára taka ríflega fjórum sinnum meira af þunglyndislyfjum en jafnaldrar þeirra í Danmörku. Sjálfsmorðstíðni … Lesa meira