Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.
bakgrunnur

Sæktu um lykil hér

Þinn stuðningur skiptir máli

Fáðu afslátt af eldsneyti og styddu Hugarafl í leiðinni

Valdefling í verki

Patch
jólakort 2

Nýjustu fréttir

Læknar sviptir leyfi til að ávísa fíknilyfjum

Allir læknar sem ávísa ávanabindandi lyfjum eru nú undir smásjá Landlæknisembættisins. Læknar hafa á árinu misst leyfi til að ávísa ávanabindandi … Lesa meira

Þú harkar ekki af þér krabbamein

Fyrir ári stóð ég fyrir framan hrúgu af pillum og ætlaði að enda þetta. Fyrirætlun sem var ekki ný af nálinni. Ég skrifaði bréf til mömmu og var sátt … Lesa meira

Tokum hondum saman

Tökum höndum saman

Hugarafl ásamt Rauða Krossinum, Hveragerðisbæ og hópnum Leiðin út á þjóðveginn mun standa fyrir ráðstefnu í Hveragerði, 2. desemeber næstkomandi. … Lesa meira

1

Jólastemning í Borgartúni 22

Skreytinganefndin lét hendur heldur betur standa fram úr ermum fyrir helgina og nú svífur jólaandinn yfir vötnum í Hugarafli :)  Framundan eru … Lesa meira