Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.

Nýjustu fréttir

Kvíðnar konur: Dagleg streita getur leitt til kvíðaröskunar

Copy of Myndir af vél í ágúst 2011 024

Erla Björg Gunnarsdóttir Fréttablaðinu skrifar: Samkvæmt erlendum rannsóknum fær tæplega þriðjungur fólks kvíðaröskun um ævina og … Lesa meira

“Kvíðinn sprettur út frá brotinni sjálfsmynd”

Copy of Myndir af vél í ágúst 2011 025

Konurnar þrjár hafa allar glímt við kvíðann frá barns- og unglingsaldri og segja brotna sjálfsmynd vera grunnur vandans. Erla Björg … Lesa meira

“Þú getur” tónleikar 12.nóvember, miðar til sölu hjá Hugarafli!

Thu getur

Komið er að árlegum viðburði ÞúGetur verkefnisins og að þessu sinni verða haldnir stórtónleikar í Háskólabíói undir stjórn … Lesa meira

Pistill nr. 3 frá Einari Björnssyni Hugarafli v. “Mad in America´s international film festival”

3. Hluti Ef svo viðteknar hugmyndir um orsakir geðraskana eru ekki réttar er þá ekki það sem við erum almennt að gera til að takast á við … Lesa meira