Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.
  • Maraþon takk
  • Námskeið í “Tilfinningalegu hjartahnoði” með Dan Fisher í sumar
  • Valdefling í verki!
  • 10 október 2014
  • Áfram heldur baráttan!

Nýjustu fréttir

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn

virðing í verki

Laugardaginn 10. október verður haldið upp á alþjóðlega geðheilbrigðisdaginn í 20 sinn hér á Íslandi.  Dagskrá byrjar við
... Lesa meira

Hallgrímur okkar fer víða

DVD_Hallgrímur-II

Heimildamyndin "Hallgrímur a man like me" hefur nú yfir 5.000 áhorf víðs vegar á veraldarvefnum.   Myndin hefur verið þýdd á ensku,
... Lesa meira

Uppskeruhátíð Reykjavíkurmaraþons

06-IMG_1202

Nú liggja fyrir niðurstöður úr áheitasöfnun í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2015.  Hlauparar söfnuðu 158.473 krónum til
... Lesa meira

Viðburðarík vika í myndum

01-MR - Kex_9_97

Það hafa ferskir vindar leikið um starfsemi Hugarafls þessa vikuna í orðsins fyllstu merkingu.   Verið er að skipta um glugga á suðurhlið
... Lesa meira