Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.

Nýjustu fréttir

María ber skart sem er sérhannað fyrir Eurovision og fer í almenna sölu til styrktar Hugarafls.

MÓ

Skartið sem María Ólafsdóttir mun bera í lokakeppninni í Vín er hannað af vöruhönnuðinum Sunnu Dögg Ásgeirsdóttur og smíðað af Jóni
... Lesa meira

Haltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir

Sveinn Þ.

Lífið er skóli allt okkar líf. Hvers virði eru lífsgildin í lífi okkar ef við lærum aldrei neitt af okkar lífsins gönguför? Lífsgæði
... Lesa meira

Héðinn Unnsteinsson áritar bók sína Vertu úlfur.

Hann lík­ir upp­sveifl­unni við það að breyt­ast í var­úlf, fara í ham þar sem hann öðlast eig­in­leika úlfs­ins; hraða, styrk og
... Lesa meira

“Við verðum að rjúfa þagnarmúrinn”

Viðtal við Benedikt Þór Guðmundsson, föður ungs drengs sem svifti sig lífi fyrir 8 árum síðan, á visir.is. Hann bendir á að mikil
... Lesa meira