Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.
Lyfjaráðstefna 2
bakgrunnurbíllhugarafl-kubbur (1)3

Sæktu um lykil hér

Þinn stuðningur skiptir máli

Fáðu afslátt af eldsneyti og styddu Hugarafl í leiðinni

ao_logo2
Valdefling í verki

Patch

Nýjustu fréttir

Viljum við jöfnuð í heilbrigðiskerfinu?

Viljum við jöfnuð í heilbrigðiskerfinu? Viðhorf Íslendinga í alþjóðlegum samanburði Sigrún Ólafsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands 14. júní … Lesa meira

46 þúsund Íslendingar leystu út þunglyndislyf í fyrra

Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar: Mikil aukning hefur orðið í ávísunum þunglyndislyfja hér á landi á undanförnum árum. Notendur slíkra lyfja eru nú … Lesa meira

Sam­kennd lyk­ill að bættri geðheilsu

„Sam­kennd eða self-compassi­on er frek­ar nýtt hug­tak inn­an sál­fræðinn­ar. Þýðing­in á enska heit­inu er því mín eig­in. En hvað er sam­kennd og … Lesa meira

Einn fellur fyrir eigin hendi í hverri viku

Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, spurði Óttarr Proppé helbrigðisráðherra sérstaklega út í það, í óundirbúnum fyrirspurnartíma nú fyrir stundu, … Lesa meira