Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.
 • Patch Adams verður í Háskólabíó í dag 14. júní kl 19.30. Endilega tryggið ykkur miða á midi.is og hlustið á fyrirlesturinn Medicine, joy and humor. Miðar eru einnig til sölu í Háskólabíói. Góða skemmtun!! Patch Adams is giving a talk today “Medicine, joy and humor” at 19:30, dont miss it! You can buy ticket on th… [Continue Reading]

  Patch Adams; missið ekki af honum! Today, dont miss it!!
 • Valdefling í verki!
 • 10 október 2014
 • Áfram heldur baráttan!
 • Á Hugaraflsfundunum okkar er farið yfir innra starf, hugmyndafræði valdeflingar og batamódelsins, reynsluna og baráttuna út á við. Umræður eru líflegar og gefandi. Núna fer fram nýliðavika og margir gestir hafa komið og sýnt starfseminni mikinn áhuga.

  Setið á rökstólum í Hugarafli
 • Velkomin til okkar

  Velkomin til okkar

Nýjustu fréttir

Sumardagskrá Hugarafls

MÓ

Hugaraflsfundir á þri og fim fara í frí í júlí. Þeir munu svo hefjast aftur þriðjudaginn eftir Verslunarmannahelgi, 4. ágúst. Kundalini
... Lesa meira

Fyrirlestur Daniel Fisher

Empowerment

http://ru.adobeconnect.com/r8opik0htc2/  Notaðu þessa slóð til að skrá þig á fyrirlesturinn. þú skráir þig sem Gestur og notar fornafn
... Lesa meira

Opinn fyrirlestur með Daniel Fisher í Háskólanum í Reykjavík 25.júní

Myndir af vél í ágúst 2011 045

„Recover your life through eCPR and open dialog“ Hugarafl býður til opins fyrirlestrar í Háskólanum í Reykjavík, með Daniel Fisher
... Lesa meira

Daniel Fisher á Íslandi; heldur námskeið hjá Hugarafli!

Myndir af vél í ágúst 2011 041

Kæri viðtakandi! Frábært námskeið sem höfðar til fagfólks og annarra sem hafa hug á að styðja einstaklinga í tilfinningalegu uppnámi
... Lesa meira