Velkomin á vef Hugarafls

Hugarafl var stofnað í júní 2003 af iðjuþjálfa með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum og notendum í bata, en "notanda" köllum við þá sem átt hafa eða eiga við geðræna erfiðleika að stríða.
  • Velkomin til okkar

    Velkomin til okkar

    Velkomin til okkar
  • Setið á rökstólum í Hugarafli

    Á Hugaraflsfundunum okkar er farið yfir innra starf, hugmyndafræði valdeflingar og batamódelsins, reynsluna og baráttuna út á við. Umræður eru líflegar og gefandi. Núna fer fram nýliðavika og margir gestir hafa komið og sýnt starfseminni mikinn áhuga. Það gleður okkur mjög og við fögnum því ákaft að fá ferskan vind inn í hópinn með nýju… [Lesa meira]

    Setið á rökstólum í Hugarafli

Nýjustu fréttir

Hrein og klár aðför að öllum lífeyrisþegum

mynd15

bb.is | 29.09.2014 | 14:50 Finnbogi Sveinbjörnsson. „Ég veit eiginlega ekki hvar ég á að byrja varðandi þetta mál, þetta er svo … Lesa meira

Minn­ist góðu stund­anna með bróður sín­um

Inn­lent | Morg­un­blaðið | 11.9.2014 | 20:15 Minn­ist góðu stund­anna með bróður sín­um Árlega deyja mun fleiri í … Lesa meira

Þöggun hvílir yfir sjálfsvígum á Íslandi

Vísir - Bítið - Þöggun hvílir yfir sjálfsvígum á Íslandi www.visir.is Halldóra Kristín Halldórsdóttir, aðstandandi eftir sjálfsvíg … Lesa meira

Ráðherra dáist að hugrekki eftirlifenda

Ráðherra dáist að hugrekki eftirlifenda Innlent kl 07:00, 11. september 2014 Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra fagnar … Lesa meira