Klist í Hinu húsinu

Unga fólkið okkar í Hugarafli er að opna listsýningu! Klist (Klikkuð List) er hópur ungmenna í endurhæfingu hjá hugarafli. Öll hafa barist við geðraskanir, fíkn og annarsskonar prakkaraskap. Verkin eru unninn með mismunandi hætti, þar á meðal teikningar og ljósmyndir. Sýningin verður í Gallerí Tukt Pósthússtræti 3-5 (sama hús og Hitt Húsið) frá 23. September […]

Álfahátíð í Hellisgerði til styrktar Hugarafli

Laugardaginn 23. september frá klukkan 14:00 til 17:00 verður haldin barna og fjölskylduhátíð í Hellisgerði í Hafnarfirði. Dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. * Álfaganga um Hellisgerði með Sigurbjörgu Karlsdóttur (Sibbu) sagnakonu * Benedikt búálfur * Siggi sæti og Solla stirða * Barnaheilun * Nuddari sem býður upp á tásunudd […]

Non-formal Road to Mental Health

Hugarafl hefur verið í Evrópsku samstarfi við ýmis lönd í gegnum Erasmus+ í rúm tvö ár.  Dagana 3.- 9. september tóku fimm félagar frá Hugarafli þátt á námskeiði sem heitir The Non-formal Road to Mental Health sem haldið var í skíðaskálanum Hengli í Bláfjöllum, . Alls voru 19 þátttakendur frá nokkrum Evrópulöndum; Albaníu, Ítalíu, Rúmeníu, […]

Fótbolti.net styrkir Hugarafl

Fyrsta Everton treyjan sem Gylfi Þór Sigurðsson áritaði var boðin upp fyrir skemmstu á Fótbolti.net.  Hæsta boð hljómaði upp á 220 þúsund og rann allur ágóði til Hugarafls.  Gylfi sem átti stórleik og skoraði 2 mörk í sigurleik gegn Úkraínu á þriðjudagskvöld, varð nýverið dýrasti leikmaðurinn í sögu Everton þegar hann gekk til liðs við […]

Annasöm vika í Hugarafli að baki

Hugaraflsfólk hefur víða komið við í liðinni viku. Auk hefðbundins batamiðas starfs í Borgartúninu var formaður Hugarafls, Málfríður Hrund Einarssdóttir í viðtali á Bylgjunni.  Viðtalið er hægt að hlusta á hér fyrir neðan.  Fulltrúar Hugarafls mættu svo á fimmtudag hjá vel­ferðar­nefnd Alþing­is til að kynna starfsemina og veita upplýsingar til nefndarinnar.   Var vel tekið á […]

Haust dagskrá hjá aðstandendahópum Hugarafls

Kæru félagar. Aðstandendastarfið í Hugarafli er komið af stað eftir sumarfrí. Aðstandendahópurinn er öllum aðstandendum einstaklinga með geðraskanir opinn og nýliðar innilega velkomnir. Nýr hópur er einnig tekinn til starfa en það er hópur fyrir maka einstaklinga með geðraskanir. Hér er um mjög ánægjulega viðbót að ræða þar sem lengi hefur skort sérhæfðan hóp fyrir […]

Auður Axelsdóttir í „Segðu mér“

Auður Axelsdóttir var gestur Sigurlaugar Jónasdóttur í þættinum „Segðu mér“ á RÚV. Þar var meðal annars rædd staða Hugarafls og komið inn á hugmyndafræðina sem starfsemin er byggð á. Fróðlegur þáttur sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Hægt er að hlusta á þáttinn með að smella á tengil hér fyrir neðan. http://www.ruv.is/sarpurinn/ras-1/segdu-mer/20170822#

Stefna á lang­tíma­samn­ing við Hug­arafl

Vel­ferðarráðuneytið stefn­ir að gerð lang­tíma­samn­ings um auk­in fram­lög til Hug­arafls, sam­taka not­enda geðheil­brigðisþjón­ustu, til að styrkja starf sam­tak­anna í þágu fólks með geðrask­an­ir. Þetta var niðurstaða fund­ar sem fé­lags- og jafn­rétt­is­málaráðherra og for­svars­menn Hug­arafls áttu í morg­un. For­svars­menn Hug­arafls höfðu áður gagn­rýnt að ekk­ert hefði breyst frá því að styrk­ur heil­brigðisráðuneyt­is­ins til sam­tak­anna var lækkaður […]

Stefnt að langtímasamningi um Hugarafl

Stefnt er að gerð langtímasamnings um aukin framlög til Hugarafls til að styrkja starf samtakanna í þágu fólks með geðraskanir. Þetta var niðurstaða fundar sem Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra og forsvarsmenn Hugarafls áttu í morgun, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá velferðarráðuneytinu. Þar kemur fram að ráðherra hafi lýsti vilja sínum til […]

Aðstandendastarf Hugarafls að byrja haustönnina.

Kæru félagar. Aðstandendastarfið í Hugarafli er að hefja haustið.  Tveir hópar verða að störfum í vetur sem er ánægjuleg viðbót og kemur einnig til móts við maka einstaklinga með geðraskanir. Á morgun fimmtudag verður fundur kl.16:30-17:30 fyrir maka einstaklinga með geðraskanir. Hér er nýr hópur á ferðinni og við viljum hvetja maka til að mæta […]