Eflum geðheilbrigðisþjónustuna

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra skrifar. Góð geðheilsa er undirstaða lífsgæða. Samkvæmt upplýsingum frá landlækni frá því í september 2017 hefur geðheilsu ungs fólks hrakað á undanförnum árum. Geðheilbrigðisþjónustu við ungt fólk þarf því að efla og styrkja sérstaklega, til að stemma stigu við þeirri þróun. Ég mun leggja ríka áherslu á eflingu geðheilbrigðisþjónustu í embætti mínu […]

Viðtal í Milli himins og jarðar

Auður Axelsdóttir iðjuþjálfi og Hugaraflskona var viðmælandi hjá Hildi Eir í þættinum Milli himins og jarðar í vikunni. Valdefling og fjölbreytni í geðheilbrigðisþjónustu voru meðal annars til umræðu. Einnig var rætt um þá grátlegu stöðu sem upp er komin varðandi geðteymi heilsugæslunnar sem unnið hefur þrekvirki í að auka aðgengi að fagfólki og samvinnu við […]

Þúsundir glíma við skammdegisþunglyndi

Rúmlega 11 þúsund Íslendinga,r eða um þrjú og hálft prósent þjóðarinnar, glímir við skammdegisþynglyndi. Þunglyndislyfjanotkun er meiri hér á landi en í öllum öðrum löndum OECD. Nú þegar daginn tekur að stytta eykst notkunin. Sálfræðingur telur ástæðu til að benda á aðrar leiðir en lyfjanotkun til að vinna bug á skammdegisþunglyndi og mikilvægi þess að […]

„Ég er nú kannski ekki svona geðveikur“

Auður Axels­dóttir sett­ist niður með Eymundi Eymunds­syni, einum stofn­enda og vara­manni í stjórn Gróf­ar­inn­ar, í þætti Klikks­ins þessa vik­una. Eymundur er gam­all Hug­arafls­maður og með lif­aða reynslu af geð­heil­brigð­is­kerf­inu. Segja má að Grófin sé ávöxtur grasrótarhóps notenda og fagfólks, sem hittist á vikulegum fundum um tveggja ára skeið. Niðurstaða þeirrar vinnu var að byggja á […]

Fyrirlestur um eitthvað fallegt snýr aftur í Tjarnarbíó

Leikverkið Fyrirlestur um eitthvað fallegt var frumsýnt vorið 2017 í Tjarnarbíó, við frábærar undirtektir. Verkið fjallar á gamansaman hátt um málefni sem alltof margir þekkja vel í dag, nefnilega kvíða. Vegna þeirra jákvæðu móttaka sem verkið fékk hjá áhorfendum og áskorunum um að sýna það áfram snýr Smartílab aftur í Tjarnarbíó haustið 2017 með fleiri […]

Breyta þarf geðheilbrigðisþjónustu til að gæta mannréttinda

Skýrsla sér­staks eft­ir­lits­manns, Dr.Dainius Pūras, varð­andi rétt allra til geð­heil­brigðis kom út í júní síð­ast­liðnum fyrir aðal­fund Sam­ein­uðu þjóð­anna. Þessi skýrsla gefur sterk með­mæli um að breyta þurfi all­veru­lega geð­heil­brigð­is­þjón­ustu til þess að að gæta mann­rétt­inda og tryggja hæstu gæði þjón­ustu. Auður Axels­dóttir og Einar Björns­son sett­ust niður og ræddu mál­ið. Klikkið hvetur alla áhuga­sama […]

Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um geðheilbrigðisþjónustu

Nýverið sendu Sameinuðu þjóðirnar frá sér skýrslu um réttindi allra til þess að njóta bæði líkamlegrar og andlegar heilsu.  Skýrslan er mjög í anda þeirrar stefnu sem Hugarafl hefur staðið fyrir allt frá stofnun og því birtum við þessa samantekt hér.  Skýrslan er á ensku og er 21 blaðsíða.

10. september – Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga

Sunnudaginn 10. september kl.20 verður haldin kyrrðarstund í Dómkirkjunni í Reykjavík til að heiðra minningu þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi. Dagskrá: • Sr. Davíð Þór Jónsson sóknarprestur í Laugarneskirkju flytur hugvekju • Tónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson syngur nokkur lög við undirleik Ásgeirs Aðalsteinssonar. • Sigurþóra Bergsdóttir aðstandandi segir frá reynslu sinni. • Kveikt verður […]

Mest lyfjanotkun og fæstir spítaladagar

Notkun þunglyndislyfja er mun meiri á Íslandi en annars staðar á Norðurlöndunum, en legudagar á geðdeild eru mun færri. Notkun þunglyndislyfja hefur stóraukist hjá yngra fólki Þunglyndislyf teljast til tauga- og geðlyfja og samkvæmt tölum frá NOMESCO, norrænu heilbirgðistölfræðinefndinni er notkunin mest hér á landi af Norðurlöndunum, um það bil 26% meiri en hjá þeirri […]

Ungir karlmenn sem vilja deyja

Ingólfur Sigurðsson skrifar á visir.is Kæri ungi karlmaður sem vilt deyja Fyrir það fyrsta þá vil ég segja við þig: Þú ert ekki einn. Og því fer fjarri. Ég veit þér líður eflaust þannig, einum að rogast með allar heimsins tilfinningar, í myrkrinu sem gleypir allt eins og Pacman sem á vegi þess verður, ógnvægilega […]