Skip to main content
FréttirGeðheilbrigðismál

Geðraskanir og sjálfsvíg

By mars 4, 2015No Comments

Eymundur L. Eymundsson skrifa um geðraskanir og sjálfsvíg. Endilega gefið ykkur smá tíma til að lesa greinina hans og ef þið hafið tök á nýtið ykkur fræðsludag fyrir aðstandendur sem verður 7. mars í Grófinni á Akureyri, sjá dagskrá hér að neðan.
http://www.visir.is/gedraskanir-og-sjalfsvig/article/2015150229538

 

Markhópur: Aðstandendur fólks með geðraskanir og aðrir áhugasamir um geðheilbrigðismál

Kl. 11.00 Auður Axelsdóttir iðjuþjálfi, og forstöðumaður Hugarafls og Geðheilsu-eftirfylgdar, fjallar um valdeflingu meðal fólks með geðraskanir og stöðu aðstandenda.

Kl. 12.00 Smá hlé og léttar veitingar í boði hússins.

Kl. 12.30 Benedikt Þór Guðmundsson aðstandandi fjallar um ástvinamissi eftir sjálfsvíg og sjálfsvígsforvarnir.

Kl. 13.30 Kristján Jósteinsson félagsráðgjafi fjallar um batamódelið í geðheilbrigðisþjónnustu.

Fræðslan er öllum opin meðan húsrúm leyfir
Engin aðgangseyrir

https://grofin.wordpress.com/