Jólakort Grýlu
Árið 2015 hannaði Stefán Jörgen Ágústsson jólakort til styrktar Hugarafli.
Listamaðurinn og lífskúnstnerinn Stefán Jörgen Ágústsson sannfærði Grýlu um að taka þátt í Free the Nipple og þótti henni bara ekkert sjálfsagðara. (#freethenipple!). 4 samskonar kort í pakkningu. Umslög fylgja með. Verð 2.000 kr.
Jólakort Grýla og Jólasveinarnir
Önnur sería af kortum frá Stefáni Jörgen. Í þessari pakkningu eru tvö samskonar kort af Gáttaþef, eitt af Grýlu og annað af Gluggagægi. Fjögur umslög fylgja. Verð: 2.000 krónur