Nýliðar í Hugarafli

Tekið er á móti nýliðum með kynningaaviðtali, vinsamlegast hafið samband í síma 414-1550 eða á netfanginu hugarafl@hugarafl.is. Þar er sarfsemi félagsins kynnt, húsnæðið skoðað og sýnt hvað er í boði innan veggja Hugarafls.

Í framhaldi af viðtalinu er nýliða boðið að kynna sér starfssemina í 3 vikur og stunda Hugarafl samkvæmt sérstakri nýliðastundaskrá. Í lok kynningartímabilsins (3 vikur) er farið að stunda aðra dagskrá sem er í boði.