Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um geðheilbrigðisþjónustu

Nýverið sendu Sameinuðu þjóðirnar frá sér skýrslu um réttindi allra til þess að njóta bæði líkamlegrar og andlegar heilsu.  Skýrslan er mjög í anda þeirrar stefnu sem Hugarafl hefur staðið fyrir allt frá stofnun og því birtum við þessa samantekt hér.  Skýrslan er á ensku og er 21 blaðsíða.

Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um geðheilbrigðisþjónustu í fullu