Skip to main content
Geðheilbrigðismál

"Við verðum að rjúfa þagnarmúrinn"

By apríl 7, 2015No Comments

Viðtal við Benedikt Þór Guðmundsson, föður ungs drengs sem svifti sig lífi fyrir 8 árum síðan, á visir.is. Hann bendir á að mikil þöggun sé í samfélaginu varðandi sjálfsvíg og lítið um stuðning fyrir eftirlifendur. Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, hafa komið upp öflugri deild fyrir eftirlifendur sem hefur blómstrað síðustu misserin, en skv. Benedikt er þetta eingöngu fyrstu skrefin í átt að öflugu stuðningsneti.

Smellið á tengilinn hér fyrir neðan til að lesa greinina í heild sinni.

http://www.visir.is/fadir-ungs-manns-sem-framdi-sjalfsvig—vid-verdum-ad-rjufa-thagnarmurinn-/article/2014709099971